Hvernig á að byggja upp fylgjendahóp

Hvernig á að byggja upp fylgjendahóp

Hvernig á að byggja upp fylgjenda hóp? Mestu máli skiptir að byggja upp fylgjendahóp sem tekur þátt, er virkur, vill sjá og hlusta á það sem þú setur inn, þetta á við um alla samskiptamiðla. Ef fyrirtækið hefur verið starfandi í langan tíma er líklegast nú þegar...
Grunnur að Instagram markaðssetningu

Grunnur að Instagram markaðssetningu

Instagram er samskiptamiðla risi, það er sterk ástæða fyrir því að Facebook keypti Instagram, það er ekki hægt að hunsa þennan miðil og notendahóp sem frá apríl 2017 hefur 700 milljónir virkra notenda á mánuði. Í dag eru um 8 milljónir fyrirtækja með Instagram síðu og...
Skipta Facebook like máli?

Skipta Facebook like máli?

  Í dag eru flest fyrirtæki búin að átta sig á að Facebook sé samskiptamiðill sem þarf að sinna og sinna vel, enda stærsti samskiptamiðillinn. Spurningin er nú hvort fylgjenda fjöldi eða “læk” á Facebook síðu fyrirtækja sé eitthvað sem sækjast eigi eftir.  ...