Vefsíður eru markaðstæki

Vefsíður eru markaðstæki

Þurfa fyrirtæki vefsíðu? Ef fyrirtækið er ekki með vefsíðu er augljóst að það eru misst tækifæri og misstir mögulegir kúnnar, en slæm eða ílla útlítandi vefsíða er verri þar sem hún lætur fyrirtækið líta ílla út. Það að hafa slæma vefsíðu er verra en að hafa enga...