Markmið Thor Telecom var að auka vörumerkjavitund á hagkvæman hátt og þar að leiðandi auka sölu. Við byrjuðum á að koma stöðuleika á lífræna birtingu til að auka vörumerkjavitund. Þegar því var náð byrjuðum við að setja auglýsinga herferðir í gang til að auka söluna enn fremur. Mikið traust hefur myndast milli Markaðsstofunnar Skefið og Thor Telecom og leitar Thor Telecom til okkar fyrir ráðgjöf þegar kemur að markaðssetningu á netinu. Öll markaðssetning á netinu hjá Thor Telecom á Íslandi fer í dag beint eða óbeint í gegnum ráðgjafa Markaðsstofunnar Skrefið.