Sandra hjá Tryggur hundaskóli var að leitast eftir ráðgjöf um efnissköpun og samskiptamiðla markaðssetningu til að auka sýnileika á þjónustu. Við gagnagreindum Facebook síðuna hjá henni og útbjuggum sjálfbæra leið svo Tryggur gæti séð um og viðhaldið virkni og sýnileika á samskiptamiðlum. Aukning hefur orðið á vörumerkjavitund, vörumerjaþekkingu og fylgjendum frá því að samstarf við Skrefið hófst.