Um Skrefið og þjónustur.

Markaðsstofan Skrefið leggur mikla áherslu á persónulega þjónustu sem er mótuð samkvæmt þörfum hvers og eins fyrirtækis og notast við úrvinnslu gagna til að hámarka niðurstöður. Markaðsstofan Skrefið var stofnuð snemma árið 2016 og byrjaði að hanna vefsíður og samskiptamiðlaþjónustur, þá aðallega Facebook. Þá áttu mjög mörg fyrirtæki enn eftir að átta sig á mikilvægi samskiptamiðla í markaðssetningu og eru mörg fyrirtæki enn í dag sem eiga eftir að átta sig á mikilvægi þess. Við höldum áfram að bjóða fyrirtækjum þessa þjónustu og erum stöðugt að þróa þjónustuna í samræmi við þróun markaðsins. Þjónusta sem við bjóðum upp á er vefsíðugerð, samskiptamiðla þjónustu, leitarvélabestun, PPC og fleira.

Upplýsingaskildur

Efni á www.Skrefid.is er í eigu Markaðsstofan Skrefið ehf, þar með talið hannanir, myndir, texta og fleira.

Lestu friðhelgisstefnu okkar hér: Friðhelgisstefna.

N